Fjórtán fengu úthlutun úr viðspyrnusjóði
Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir umsóknum um styrki úr viðspyrnusjóði sem settur var á laggirnar í byrjun desember, fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum, til þess að bregðast við þeim óvæntu og sérstöku aðstæðum sem skapast hafa vegna heimsfaraldurs Covid-19. Alls eru veittar 5 m.kr. úr sjóðnum fyrir árið 2020. Við úthlutun var lögð áhersla á fyrirtæki […]