Fjórtán fengu úthlutun úr viðspyrnusjóði

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir umsóknum um styrki úr viðspyrnusjóði sem settur var á laggirnar í byrjun desember, fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum, til þess að bregðast við þeim óvæntu og sérstöku aðstæðum sem skapast hafa vegna heimsfaraldurs Covid-19. Alls eru veittar 5 m.kr. úr sjóðnum fyrir árið 2020. Við úthlutun var lögð áhersla á fyrirtæki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.