Óeigingjarnt starf í þágu Villikatta

Deild Villikatta í Vestmannaeyjum var stofnuð í lok ársins 2017. Til að byrja með voru Villikettir í Vestmannaeyjum hluti af Villiköttum á Suðurlandi en urðum svo sér deild fljótlega. Félagið Villikettir eru starfandi um mest allt landið. Samstarf er á milli allra deilda félagsins. Starfssamningur við Vestmannaeyjabæ var svo undirritaður í október 2018. Kisu kotið […]

Vestmannaeyjabær og Villikettir í samstarf

Vestmannaeyjabær og Villikettir ehf undirrituðu samning þann 17. október 2018. Markmið samningsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á starfssvæði og sporna við fjölgun. Við framkvæmd verkefnis skv. samningnum skal þjónustuveitandi beita svonefndri TNR aðferð ( Trap-Neuter-Return) Aðferðin felst í því að villi og vergangskettir eru fangaðir í fellibúr, farið með þá til dýralæknis […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.