Hjörvar Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar
ÍBV-íþróttafélag hefur ráðið Hjörvar Gunnarsson sem framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Hjörvar hefur síðustu ár verið búsettur í Reykjavík og starfað meðal annars við innflutning og sem sölumaður hjá Miðlun ehf. “Við bjóðum Hjörvar velkominn til starf og óskum honum velfarnaðar í starfi.” Hjörvar tekur við að Ellert Scheving sem gengdi starfinu […]
Íslandsmeistarar verða krýndir í Vestmannaeyjum í dag
ÍBV tekur á móti Haukuk í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19:00 í kvöld þar sem sigurliðið mun lyfta Íslandsmeistaratitlinum í lok leiks. ÍBV vann fyrstu tvo leiki liðanna en Haukar hafa unnið síðustu tvo leiki í einvíginu eftir að Eyjamenn höfðu farið taplausir í gegnum bæði átta liða- og undanúrslitin gegn Stjörnunni og FH. Miðasala […]
Stefnir í áhorfendamet í íþróttamiðstöðinni
Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu um Íslandsbikarinn. ÍBV stendur vel að vígi eftir tvo sigurleiki, 33:27 og 29:26. Haukar hafa ekki […]