Merki: Vinnslustöðin

Sindri VE orðinn Campelo 2 í Jakobslandi

Vinnslustöðin hefur selt og afhent nýjum eigendum togarann Sindra VE-60,  útgerðarfyrirtæki í bænum Marin í sjálfstjórnarhéraðinu Galisíu eða Jakobslandi í norðvesturhluta Spánar. Í Galisíu...

Þrjú skipa VSV slysalaus allt síðasta ár

. Mynd: JÓI. Mynd: Jói myndó„Auðvitað er ánægjulegt fyrir mig og áhöfnina að ekkert slys hafi orðið um borð á árinu 2018 sem kostaði...

Breki VE og Páll Pálsson ÍS nefndir sem fyrirmyndarskip í Hörpu

Eldsneytisnotkun með tilheyrandi afleiðingum fyrir umhverfi og andrúmsloft bara eykst og eykst á Íslandi, NEMA í sjávarútvegi. Þar hefur hún dregist saman um 43%...

Fór gegn stjórnendum með dylgjum og mannorðsmeiðingum

Hæstaréttardómur í máli Samherja gegn Seðlabankanum er tilefni til að varpa ljósi á rannsókn Seðlabankans sem beindist gegn Vinnslustöðinni. Framkvæmdastjórinn og stjórnarmenn höfðu stöðu...

Gestkvæmt í bás VSV á Kínasýningu

„Við erum lukkulegir með hvernig til tókst, enda var mikil gestagangur í VSV-básnum og talsvert um fyrirspurnir frá fólki og fyrirtækjum sem við höfum...

Vinnslustöðin býður á ball í kvöld

Vinnslustöð Vestmannaeyja heldur árshátíð fyrir starfsfólk sitt í Höllinni í kvöld, laugardaginn 20. október. Þegar veisluhöldunum er lokið er almenningi boðið að slást í...

Úr makrílnum yfir í síldina

Nú líður að lokum mak­rílvertíðar og nálgast heildaraflinn þann kvóta sem var gefinn upp fyrir árið. Útgerðir mega samt sem áður flytja 10% af...

Helgi Geir kveður Ísleif VE og Vinnslustöðina

„Ég geng í land úr síðustu veiðiferðinni og kveð áhöfnina, Ísleif VE og Vinnslustöðina sáttur við guð og menn,“ segir Helgi Geir Valdimarsson, sem...

FISK-Seafood kaupir hlut Brims í Vinnslustöðinni

FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. Um er að ræða...

Vinnslustöðin breytir um nafn á sölufélaginu

Nafni sölufélags Vinnslustöðvarinnar hf. verið breytt úr About Fish ehf  í VSV Seafood Iceland ehf, en þessu greindi Vinnslustöðin frá á Þriðjudaginn. Nöfnum erlendra sölufélaga...

Makrílvertíðin fer vel af stað

Makrílvertíðin er nú komin í fullan gang og hefur gengið vel bæði hjá Ísfélaginu og Vinnslustöðinni framan af. Páll Hjarðar hjá Ísfélaginu sagði í samtali...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X