VÍS hættir með útibú sitt í Eyjum

„VÍS hef­ur í sam­ræmi við nýja framtíðar­sýn sína um að verða sta­f­rænt þjón­ustu­fyr­ir­tæki ákveðið að end­ur­skipu­leggja og ein­falda fyr­ir­komu­lag þjón­ustu við viðskipta­vini þannig að auk­in áhersla verði lögð á sta­f­ræn­ar lausn­ir. Í kjöl­farið verða þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS víðs veg­ar um landið sam­einaðar í sex öfl­ug­ar þjón­ustu­skrif­stof­ur á Sel­fossi, Eg­ils­stöðum, Ak­ur­eyri, Sauðár­króki, Ísaf­irði og Reykja­vík. Breyt­ing­arn­ar taka […]