Heima með Emilíu Borgþórsdóttur

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindið HEIMA. Þar fer Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, yfir atriði sem geta bætt heimilið.   Fólk eyðir nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er við vinnu, heimanám eða […]

Verum ástfangin af lífinu

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindi Þorgríms Þráinssonar, rithöfundar, Verum ástfangin af lífinu. Fyrirlesturinn fjallar um að bera ábyrgð á eigin vegferð og vera öflugur í hvaða liðsheild sem er. Þorgrímur hefur unnið með landsliðinu í fótbolta í 13 […]

Við erum öll móðurmálskennarar

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta námskeið sem boðið verður upp á er námskeiðið Við erum öll móðurmálskennarar í umsjá Önnu Sigríðar Þráinsdóttur. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft, segir málshátturinn. Foreldrar og forráðamenn, afar og ömmur, systkini og í raun allir sem koma að […]