Við erum öll móðurmálskennarar

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta námskeið sem boðið verður upp á er námskeiðið Við erum öll móðurmálskennarar í umsjá Önnu Sigríðar Þráinsdóttur. Það læra börnin sem fyrir þeim er haft, segir málshátturinn. Foreldrar og forráðamenn, afar og ömmur, systkini og í raun allir sem koma að […]
Forræktun krydd- og matjurta í boði Visku og Eyjafrétta

Á næstu vikum munu Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og Eyjafréttir bjóða Eyjamönnum upp á hin ýmsu fjarnámskeið þeim að kostnaðalausu. Það fyrsta í röðinni verður á mánudaginn kemur, þann 20. apríl, þegar Auður I. Ottesen, garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins, sýnir okkur allt um sáningu og forræktun krydd- og matjurta. Á fjarnámskeiðinu verður farið yfir sáningu […]
Breytingar hjá Visku vegna samkomubanns

(English below) Í kjölfar þess að Heilbrigðisráðherra hefur sett á samkomubann frá og með miðnætti 15. mars hefur Viska ákveðið að grípa til eftirfarandi ráðstafana. Þau námskeið sem er hægt að færa yfir í fjarkennslu verða kennd í fjarnámi Námskeið sem eru yfir 8 manns og ekki hægt að kenna í fjarnámi verður frestað. Námskeið […]
Að virkja golfstrauminn

Þessa dagana er verið að keyra upp varmdælurnar sem við höfum séð rísa við Hlíðarveg 4. Af því tilefni ætlar Ívar Atlasona að halda fróðlegt erindi í Visku, í kvöld kl. 19.30 til 21.00, um dælurnar og hugmyndafræðina að virkja golfstrauminn ef við getum sagt svo.. Erindið er þátttakendum að kostnaðarlausu en þátttakendur eru beðnir […]
Endurmenntun atvinnubílstjóra hjá Visku í október

Hverjir þurfa að sækja endurmenntun? Hverjir þurfa að sækja endurmenntun? Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti. Þeir bílstjórar sem fengið hafa réttindi sín fyrir 10. september 2013 þurftu […]
Streita, dulinn skaðvaldur

Á miðvikudaginn kemur, þann 26. september, bíður Viska uppá fyrirlesturinn „Streita, dulinn skaðvaldur.” Fyrirlesturinn fjallar um streitu, einkenni og afleiðingar. Einnig verður rætt um hvernig langvarandi streita getur leitt til kulnunar og hversu mikilvægt er að tileinka sér streitustjórnun til að fyrirbyggja að streitan komi niður á heilsu okkar. „Hugtakið „streita” er á allra vörum, […]