Vel heppnuð starfakynning

Haldin var Starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í dag. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa. Markmiðið með kynningunni er að auka þekkingu ungmenna og almennings á störfum í heimabyggð, ásamt því að efla sambandið milli skóla og atvinnulífs. Þetta er í þriðja skiptið sem kynningin er […]

Spennandi starfakynning í Þekkingarsetrinu

Setrid

Fjöldi fyrirtækja, einstaklinga og stofnana hafa skráð sig til leiks á spennandi starfakynningu Þekkingaseturs Vestmannaeyja og Visku sem verður haldin fimmtudaginn 16. nóvember frá kl 09:00 – 14:00. Þetta er í þriðja skiptið sem kynningin er haldin í Vestmannaeyjum. Síðast var hún árið 2018. Þá kynntu 25 fyrirtæki og stofnanir í Eyjum starfsemi sína fyrir […]

Fræðslufundur um atvinnumál fatlaðs fólks

Setrid

Þroskahjálp í Vestmannaeyjum býður til fundar um atvinnumál fatlaðs fólks. Fundurinn verður haldinn í dag 28. apríl í Visku – Ægisgötu 2 frá kl 12:00-13:00. Boðið verður upp á súpu og brauð. Sara Dögg Svanhildardóttir verkefnastjóri hjá Landssamtökunum Þroskahjálp í Reykjavík mun leiða fundinn. Með henni verður Guðlaug M. Dagbjartsdóttir frá Vinnumálastofnun. Sara Dögg mun […]

Fyrirlestur um fjölbreytileikann, ég er unik

Viska, Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og Blár apríl, styrktafélag barna með einhverfu, bjóða upp á frían aðgang að fyrirlestri um heim einhverfunnar með Aðalheiði Sigurðardóttur. Fyrirlesturinn er sjónrænn, hvetjandi og hlý upplifun fyrir alla. Erindið fer fram á Zoom 4. maí kl. 17:00 og stendur yfir í um klukkutíma. Þátttakendur þurfa að skrá sig á […]

17 útskrifuðust úr Skrifstofuskólanum

Valgerður Guðjónsdóttir forstöðumaður Visku, segir hópinn í Skrifstofuskólanum, sem nú lauk nýverið, hafa verið fjölbreyttan og námið hafa gengið vel.  Forsagan er sú að Sólrún Bergþórsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Visku óskaði eftir því að námið yrði kennt þar sem hún hefði orðið vör við áhuga á því að nám sem þetta yrði í boði í Vestmannaeyjum.  Áður hafði […]

Lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og rafræn skilríki – Námskeið

Setrid

Í Visku verður boðið upp á námskeið í lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og notkun Rafrænna skilríkja.  Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og leiðbeinendur verða Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir lyfjafræðingur og Harpa Gísladóttir bankastarfsmaður.  Þær munu kenna og aðstoða fólk við að átta sig á ferlinu og komast inn í framtíðina og auðvelda fólki endurnýjun lyfja.  Gott væri […]

Viska gerir tilboð í Hvíta húsið

Bæjarráð tók á fundi sínum í vikunni fyrir tilboð um kaup á hluta Vestmannaeyjabæjar á 2. og 3. hæðum eignarinnar að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu). Húsið hefur lengi verið til sölu og fáir sýnt því áhuga. Vestmannaeyjabær á að fullu 1. hæð hússins þar sem nú er rekin félagsmiðstöð fyrir unglinga. Að auki á Vestmannaeyjabær […]

Að takast á við gremjuna í eigin lífi – ókeypis námskeið hjá Visku

Viska mun miðvikudaginn 18. nóvember klukkan 17:15 bjóða upp á erindi með dr. Bjarna Karlssyni. Erindið fjallar um að takast á við gremjuna í eigin lífi. Erindið er þátttakendum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku á netfangið viska@viskave.is eða hringja í síma 4880100. Við skráningu þarf að gefa upp kennitölu og símanúmer […]

Níu frá Vestmannaeyjum lista yfir framúrskarandi fyrirtæki

20200409 114314

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842 fyrirtæki á listanum eða um 2% allra virkra fyrirtækja á Íslandi. Framúrskarandi fyrirtækjum fækkar lítillega á milli ára en í fyrra voru 887 fyrirtæki á listanum. Að mati sérfræðinga hjá Creditinfo gæti fækkunin á […]

Heima með Emilíu Borgþórsdóttur

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindið HEIMA. Þar fer Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, yfir atriði sem geta bætt heimilið.   Fólk eyðir nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er við vinnu, heimanám eða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.