Merki: Viska

Vel heppnuð starfakynning

Haldin var Starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í dag. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa....

Spennandi starfakynning í Þekkingarsetrinu

Fjöldi fyrirtækja, einstaklinga og stofnana hafa skráð sig til leiks á spennandi starfakynningu Þekkingaseturs Vestmannaeyja og Visku sem verður haldin fimmtudaginn 16. nóvember frá...

Fræðslufundur um atvinnumál fatlaðs fólks

Þroskahjálp í Vestmannaeyjum býður til fundar um atvinnumál fatlaðs fólks. Fundurinn verður haldinn í dag 28. apríl í Visku - Ægisgötu 2 frá kl...

Fyrirlestur um fjölbreytileikann, ég er unik

Viska, Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og Blár apríl, styrktafélag barna með einhverfu, bjóða upp á frían aðgang að fyrirlestri um heim einhverfunnar með Aðalheiði...

17 útskrifuðust úr Skrifstofuskólanum

Valgerður Guðjónsdóttir forstöðumaður Visku, segir hópinn í Skrifstofuskólanum, sem nú lauk nýverið, hafa verið fjölbreyttan og námið hafa gengið vel.  Forsagan er sú að Sólrún Bergþórsdóttir, náms-...

Lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og rafræn skilríki – Námskeið

Í Visku verður boðið upp á námskeið í lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og notkun Rafrænna skilríkja.  Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og leiðbeinendur verða Sigurbjörg...

Viska gerir tilboð í Hvíta húsið

Bæjarráð tók á fundi sínum í vikunni fyrir tilboð um kaup á hluta Vestmannaeyjabæjar á 2. og 3. hæðum eignarinnar að Strandvegi 50 (Hvíta...

Að takast á við gremjuna í eigin lífi – ókeypis námskeið...

Viska mun miðvikudaginn 18. nóvember klukkan 17:15 bjóða upp á erindi með dr. Bjarna Karlssyni. Erindið fjallar um að takast á við gremjuna í...

Níu frá Vestmannaeyjum lista yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842...

Heima með Emilíu Borgþórsdóttur

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindið HEIMA. Þar fer Emilía...

Við erum öll móðurmálskennarar

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska - öllum til handa! Næsta námskeið sem boðið verður upp á er námskeiðið Við erum öll...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X