Vélstjórar slíta viðræðum við SFS
Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur (SVG) hafa ákveðið að slíta kjarasamningsviðræðum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Vélstjórar felldu sem kunnugt er kjarasamning sem borinn var undir atkvæði í vor. Þráðurinn var tekinn upp að nýju í haust. Á síðustu fundum hafa viðræður að mestu snúist um tímakaup vélstjóra í […]