Vélstjórar slíta viðræðum við SFS

Fé­lag vél­stjóra og málm­tækni­manna (VM) og Sjó­manna og vél­stjóra­fé­lag Grinda­vík­ur (SVG) hafa ákveðið að slíta kjara­samn­ingsviðræðum við Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi (SFS). Vélstjórar felldu sem kunnugt er kjarasamning sem borinn var undir atkvæði í vor. Þráðurinn var tekinn upp að nýju í haust. Á síðustu fundum hafa viðræður að mestu snúist um tímakaup vélstjóra í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.