ÍBV dagur á 1. maí

Það verður nóg um að vera hjá ÍBV þann 1. maí. Þá fara fram sex keppnisleikir í Vestmannaeyjum í handbolta og fótbolta, leiktíma má sjá hér að neðan. Þórsvöllur 4.fl kvk kl 11:00 ÍBV1-Valur kl 12:30 ÍBV2-Valur Íþróttamiðstöðin 4.flokkur kk. kl: 12:00 ÍBV2-Grótta2 kl 13:30 ÍBV1-Haukar Hásteinsvöllur Meistaraflokkur kvenna kl 14:00 ÍBV-Afturelding Mjólkurbikarinn Pylsur, gos […]

Bikarúrslitaleikur í kvöld

Það eru ekki bara meistaraflokkarnir sem leika til úrslita í bikarnum um helgina en ÍBV á fleirri fulltrúa í höllinni um helginan. Fjórði flokkur kvenna ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld kl. 20:00 í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll. Stelpurnar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með góður sigri á Valsstúlkum 28-26 í Vestmannaeyjum í leik þar sem Agnes […]

Sjö drengir frá ÍBV á landsliðsæfingum HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 14.-17. mars nk. og voru gefnir út æfingahópar um helgina fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV sjö iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur Þorvarðarson völdu Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. Heimir Ríkharðsson og Patrekur Jóhannesson völdu Andra Erlingsson, Elís […]

Efnilegir markaskorarar

Fyrstu lotu var að ljúka í 3. og 4. flokki karla og kvenna í handbolta HBStatz hefur tekið saman hvaða leikmenn hafa verið iðnir við að skora það sem af er vetri. HBStatz er samstarfsaðili HSÍ og er innsláttar- og greiningarkerfi fyrir tölfræði í handbolta. Kerfið er hugsað fyrir þjálfara, fjölmiðla og handboltaáhugafólk almennt. ÍBV á tvo fulltrúa á lista þeirra […]

Lokahóf yngriflokka í handbolta

Sl. föstudag fóru fram lokahóf hjá 5.-8. flokkum í handbolta, farið var í leiki í íþróttahúsinu, teknar myndir með bikurum meistaraflokkanna og grillaðar pylsur. Handboltaveturinn gekk mjög vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum, bikarmótum og dagsmótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi. ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni […]

Úrslit yngri flokka um helgina

Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum og u-liði ÍBV í handboltanum um helgina. Hér að neðan má sjá úrslit leikja helgarinnar. Upplýsingarnar eru fengnar af facebook síðu ÍBV. 3.flokkur karla 1.deild Afturelding – ÍBV : 29-34 3.flokkur karla 3.deild Afturelding2 – ÍBV3 : 27-37 4.flokkur kvenna 1.deild Fjölnir/Fylkir – ÍBV: 19-33 4.flokkur […]

Átta stelpur frá ÍBV á landsliðsæfingum hjá HSÍ

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson landsliðsþjálfarar U-15 í handknattleik hafa valið Önnu Sif Sigurjónsdóttur, Ásdísi Höllu Pálsdóttur, Bernódíu Sif Sigurðardóttur, Birnu Dís Sigurðardóttur, Birnu Maríu Unnarsdóttur og Söru Margréti Örlygsdóttur á æfingar með U-15 landsliðinu 22.-24. apríl, allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson landsliðsþjálfarar U-16 í handknattleik […]

Eyjablikksmótið hafið

Eyjablikksmótið er haldið dagana 25.-27.mars í Vestmannaeyjum. Þetta er 4.mót af 5 í Íslandsmóti hjá 5.flokki karla og kvenna yngri. Leikirnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst mótið kl.15:20 í dag föstudag. Leikið er í öllum sölum allar 3 dagana en mótinu lýkur kl.14:00 á sunnudag. Alls eru 42 lið skráð til keppni og leikið […]

ÍBV á 13 leikmenn í yngri landsliðum kvenna

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun mars. ÍBV á eftirfarandi 13 fulltrúa í þeim 3 hópum sem voru tilkynntir: U15 ára landslið: Anna Sif Sigurjónsdóttir Ásdís Halla Pálsdóttir Bernódía Sif Sigurðardóttir Birna Dís Sigurðardóttir Birna María Unnarsdóttir […]

ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  ÍBV á 15 fulltrúa í þeim liðum sem valin voru.  Þetta er vitnisburð um metnaðarfullt starf í handboltanum og óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið. U-20 ára landslið karla Arnór Viðarsson, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.