Svartfuglinn settist upp í Ystakletti í Eyjum í gær
Svartfuglinn settist upp í Ystakletti í Vestmannaeyjum í gær. Það hefur ekki gerst jafn snemma ársins í meira en 100 ár. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari hefur fylgst með komutíma svartfuglsins í yfir 70 ár og faðir hans, Jónas Sigurðsson frá Skuld, gerði það einnig áratugum saman. Þeir hafa því skráð komutíma svartfuglsins í meira en 100 […]