Svart­fugl­inn sett­ist upp í Ystakletti í Eyj­um í gær

Svart­fugl­inn sett­ist upp í Ystakletti í Vest­manna­eyj­um í gær. Það hef­ur ekki gerst jafn snemma árs­ins í meira en 100 ár. Sig­ur­geir Jónas­son ljós­mynd­ari hef­ur fylgst með komu­tíma svart­fugls­ins í yfir 70 ár og faðir hans, Jón­as Sig­urðsson frá Skuld, gerði það einnig ára­tug­um sam­an. Þeir hafa því skráð komu­tíma svart­fugls­ins í meira en 100 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.