ZO-ON opnar í Vöruhúsinu

Mikið líf hefur færst í húsnæðið að Skólavegi 1 en íslenska útivistarfatamerkið ZO-ON opnar pop-up verslun þar til húsa í hádeginu á morgun. Verslunin verður opin út sunnudaginn 6. ágúst og boðið verður upp á allt að 70% afslátt. „Við höfum verið að prófa okkur svona áfram á hinum ýmsu stöðum á landinu, til dæmis […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.