Dagskráin í gær var með hefðbundnu sniði, skemmtikraftar sungu og léku fyrir gesti �?jóðhátíðar og fór þar Ragnhildur Gísladóttir fremst í flokki í frumflutningi sínum á �?jóðhátíðarlagi ársins 2017 ásamt því að skemmta fólki með góðri dagskrá. �?egar leið að miðnætti hélt hópur manna upp á fjöll, ofan við Dalinn, á Blátindi og sitthvoru megin við hann. Höfðu þeir meðferðis feikna stórar flugeldatertur sem þeir komu fyrir á fjallinu. Á miðnætti var síðan skotið úr tertunum og blys látin renna niður að brennunni til að kveikja í henni.
Eftir brennu byrjuðu hljómsveitir að spila fyrir fólkið í Dalnum, bæði á tjarnar danspallinum og brekku danspallinum og var ekki annað að sjá en að �?jóðhátíðargestir hafi skemmst sér vel.
Hér má sjá myndir frá kvöldinu.