Ómar Ragnarsson bloggaði um útihátíðir um verslunarmannahelgina. Á þeim hefur hann sterkar skoðanir og spáir í framtíðina. Hann segir m.a.:
Útihátíðir í gamla stílnum hafa hopað, – sú var tíðin að 10 þúsund manns voru í Húsafellsskógi, Atlavík og í Galtalækjarskógi. Galtalækjarhátíðin þraukaði lengst, – fyrsta embættisverk núverandi forseta Íslands var að koma þangað 1996 en síðan eru ellefu ár breytinga á högum fólks.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst