�?órhallur �?órarinsson var kosinn Tangastuðningsmaður leiksins á móti KR á laugardaginn. �?órhallur var að vonum sáttur með þennan titill enda vel að honum komin, alltaf svo jákvæður og hvetjandi og mættu fleiri taka sér hann til fyrirmyndar. Til hamingju �?órhallur!