Ljóst er að eftir siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar í dag og niðurstöðu dýptarmælingar sem fór fram í morgun að dýpið í höfninni hefur farið minnkandi eftir veðrið síðustu daga líkt og má sjá á myndinni hér fyrir neðan. Ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum næstu daga. Álfsnesið er á leiðinni til Landeyjahafnar og hefst dýpkun síðar í dag. Útlit til dýpkunar og siglinga næstu daga er gott.
Siglingaáætlun næstu daga verður því sem hér segir:
29.desember 2024
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00,14:30, 17:00, 19:30.
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45.
*Ferðir kl. 22:00 og 23:15 falla úr áætlun.
30.desember 2024
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 14:30, 17:00, 19:30.
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45.
*Ferðir kl. 12:00, 13:15,22:00,23:15 falla úr áætlun.
31.desember 2024
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30.
Brottför frá Landeyjahöfn kl 08:15, 10:45.
*Ferðir kl. 12:00 og 13:15 falla úr áætlun.
1.janúar 2025
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 (Áður ferð kl. 12:00) og 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 11:00 (Áður ferð kl. 13:15) og 23:00 (Áður ferð kl. 23:15)
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst