Halldór Halldórsson setti á flot fyrir nokkrum dögum, bauð dóttur, barnabarni og tengdasyni með í för og saman sigldu út um sund og eyjar. Nutu þess að vera frjáls sem fuglinn og njóta náttúrunnar, sem skartaði sínu fegursta. Og svo var veiðistöngin með í för. Ein eitthvað fór úrskeiðis, vélin stöðvaðist og draga varð fleyið í land. Vídeóvélin góða var með í för og afraksturinn er hér.