„Staðan á leikskólum er þannig að hugsanlega náum við ekki að taka öll 18 mánaða börn inn á leikskóla en við leysum, það með því að fjölga daggæsluúræðum og þá bætast við allt að 16 daggæslupláss, sagði Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs þegar hann var spurður út í stöðuna á leikskólaplássum í Vestmannaeyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst