Það var mikil gleði sem réð ríkjum í skýli 1 á Selfossflugvelli hinn 19. sept. sl. en þá fór fram árshátíð Flugklúbbs Selfoss.
Það var Einar Elíasson sem lagði til flugskýli sitt undir gleðskapinn, en hann hefur unnið mikið starf við að endurbæta það síðastliðið ár. Að vanda var um mikla veislu að ræða, en það var Veisluþjónusta Óla Olsen sem sá um matinn. Nokkrar skemmtilegar ræður komu fram,
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst