Um 70 manns sótti málþing um málefni innflyjenda sem haldið var í Þorlákshöfn s.l. föstudag. Þingið hófst með ávarpi Unnar Þormóðsdóttur formanns velferðarmálanefndar SASS. Á málþinginu voru haldin fjölmörg erindi þar sem varpað var ljósi á ýmsar hliðar innflytjendamála.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst