Þann 26. janúar næstkomandi verða haldnir tónleikar í Eldborgarsal Hörpu. Þar minnumst við dagsins sem enn þann dag í dag kallar fram sterkar minningar en fyrst og fremst þökkum við fyrir hve vel fór. Þökkum fyrir og gleðjumst yfir því að allir komust lífs af.