�??Eldgamall bíll og einskis nýtur�??
25. apríl, 2012
„Þetta uppgötvaðist í hádeginu. Kærastinn minn ætlaði að fara á fund og taka minn bíl og þegar hann kom niður á bílaplan var bílinn horfinn,“ segir Sara Sigurðardóttir en hún varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu í dag að bílnum hennar var stolið þar sem hann stóð á bílastæði við Kórsali í Kópavogi. Hún segir að líklegast hafi það gerst í nótt eða einhvern tímann frá klukkan 11 í gærkvöld og þar til þau uppgötvuðu að bíllinn væri horfinn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst