�??�?að eru allir að leita að fólki�??
8. maí, 2012
„Ég er búin að prófa að auglýsa í bæjarblaðinu, Facebook og leita víða. Það hefur hangið auglýsing í glugganum hjá mér í rúman mánuð en það er ekki einu sinni spurt. Ég er líka búin að hringja og tala við fólk og búin að nota allar krókaleiðir en það er bara ómögulegt að fá fólk,“ segir Svanhildur Guðlaugsdóttir, eigandi Skýlisins í Vestmannaeyjum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst