Vegna fréttatilkynningar um fyrstu skóflustungu Landeyjahafnar var haft samband við Unni Brá Konráðsdóttur, sveitastjóra Rangárþings eystra og lagðar fyrir hana nokkrar spurningar um málið. Unnur Brá segist ekki sjá ástæðu til að bjóða Eyjamönnum til athafnarinnar enda hafi henni ekki verið boðið sérstaklega þegar hafnarframkvæmdir hófust í Vestmannaeyjum. Málefni Landeyjahafnar virðast því vera komin í háaloft en spurningarnar og svörin má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst