Kristján hefur stundað rannsóknir á Búðarárbakka síðan um sumarið 2005 og gerði ráð fyrir að ljúka uppgreftrinum í sumar. Hann segir þó hugsanlegt að það dragist fram á næsta sumar.
Fornleifasjóður úthlutaði 24,5 milljónum króna til tólf verkefna en alls bárust 57 umsóknir alls að upphæð rúmar 88 milljónir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst