120 hættu við vegna ótta við flensu
14. október, 2009
Ótti við svínaflensu verður til þess að um 120 börn úr æskulýðsfélögum kirkjunnar á Austurlandi verða ekki send á Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar í Vestmannaeyjum um næstu helgi. 570 börn höfðu verið skráð til þátttöku.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst