15.000 á methátíð í Eyjum
31. júlí, 2010
Þjóðhátíð Vestmannaeyja er sú fjölmennasta til þessa en um 15.000 manns eru nú í Eyjum. Ein líkamsárás hefur verið kærð eftir nóttina. Lögregla segir hátíðina ganga ótrúlega vel miðað við mannfjölda. Tveir 17 ára strákar lentu í áflogum í Herjólfsdal í nótt og í kjölfarið barst kæra um líkamsárás til lögreglu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst