Kynnti íslenska jólasveininn á skátamóti.
18. ágúst, 2007

Í byrjun ágúst fór Alma Guðnadóttir á alheimsskátamót í Englandi, en á þessu ári eru liðin 100.ár frá upphafi skátahreyfingar Baden Powel. Á þessu skátamóti voru um 40.000 skátar samankomnir þar af voru tvær stelpur frá eyjum, Alma og Bryndís Gísladóttir.

Eyjar.net sendi Ölmu nokkrar spurningar til að forvitnast örlítið um skátamótið.

Hver voru tildrög þess að þú fórst á alheimsskátamót í Englandi?
Ég ákvað að skrá mig eftir að ég hafði farið á Viðeyjarmót síðasta sumar og hitt alla krakkanna sem voru að fara og hvöttu mig til að koma líka.

Hver var fjöldi íslendinga á mótinu og í heild?
Það voru 430 íslendingar á mótinu auk þess u.þ.b. 30 til 40 íslendingar heimsóttu mótið meðan á því stóð, meðal annars Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit. Á mótinu voru tvær stelpur frá Faxa, ég og Bryndís Gísladóttir sem fór sem þátttakandi í heildina voru 40.000 skátar á mótinu

Hvert var starf þitt á skátamótinu?
Ég fór sem starfsmaður, og vann á pósti sem kynnti Íslensku jólasveinanna.

Hvernig fara svona stór skátamót fram?
Þau fara mikið til eins fram og íslensku skátamótin, krakkarnir fara í dagskrá á daginn og svo á kvöldin er misjafnt hvort það er kvöldvaka eða diskó. Nema bara mun stærri.

Mótið var sett 28 júlí og lauk þann 8 ágúst. Og er því heldur lengra en íslensku mótin. Hápunktur mótsins er 1 ágúst eða Sunriseday, þar sem allir á mótsvæðinu vakna kl 5 til þess að taka þátt í afmælisdegi skátahreyfingarinnar með morgun samveru, í ár voru 100 ár síðan fyrstu skátarnir fóru í útilegu á Brownsea í Englandi með Baden-Powell einnig var það mikil upplifun fyrir alla skáta að hlusta á barnabarn Baden-powell halda ræðu á þessum degi, mörg okkar höfðu ekki hugmynd um að afkomendur Baden-Powell væru á lífi. Í tilefni af því að 100 ár eru síðan fyrsta útilegan var fóru um 400 skátar eða 2 skátar frá hverju landi í útilegu á Brownsea í 3 daga og voru meðal annars yfir afmælisdaginn.

Einn stór munur er á erlendum mótum og þeim Íslensku og er það að Íslensku skátamótin eru þau einu sem leyfa ekki áfengi á starfsmannasvæði, og er alveg hægt að segja að sum kvöldin í starfsmannabúðunum hafi stundum líkst ágætis laugadagskvöldi á Íslandi.

Hversu lengi hefurðu verið í skátunum?
Ég byrjaði fyrst í skátunum  þegar ég var 7 ára og var í ár, byrjaði svo aftur þegar ég var 10 ára og starfaði til 17 ára aldur þegar ég kláraði verkefni dróttskátastarfsins og fékk  Forsetamerkið. Hef svo lítið starfað síðasta árið.

Góð saga frá Skátamótinu?
Humm&#8230 Ætli það sé ekki þegar ég lenti í því að Arabarnir sem voru með okkur í tjaldi með póstinn sinn heilsuðu öllum stelpunum nema mér, fannst þetta nú orðið heldur sérstakt og ákvað að spyrja þá hvernig á þessu stóð, kom þá í ljós að þeir máttu ekki tala við giftar konur og máttu ekki einu sinni heilsa mér vegna þess að ég var með trúlofunarhring.

eyjar.net þakkar Ölmu fyrir svörin.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst