Danska handknattleiksliðið Frederikshavn Fox, sem Guðbjörg Guðmannsdóttir leikur með, vann norska liðið Nordstrand 31-21 í vináttuleik í Frederikshavn í gær.
Guðbjörg skoraði 6 mörk í leiknum .
Fox mætir FCK í dönsku bikarkeppninni um næstu helgi
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst