Skerðing á þorskkvóta um 3900 tonn milli ára
28. ágúst, 2007

Þegar rýnt er í tölur yfir úthlutað aflamark eftir heimahöfnum má sjá að heildar samdráttur í Vestmannaeyjum er á milli ára er 1.28% af heildarafla og í þorskígíldistonnum er skerðingin um 3.582.473 tonn.

  2007-2008   2006-2007  
Þorskur 8.071.188   11.995.992  
Ýsa 13.419.473   12.590.154  
Ufsi 10.304.155   10.732.704  
Karfi 7.301.908   6.782.434  
Langa 1.018.283   667.585  
Keila 124.461   121.592  
Steinbítur 355.895   322.901  
Skötuselur 740.584   665.308  
Grálúða 487.871   497.698  
Skarkoli 618.559   500.326  
Þykkvalúra 402.120   261.414  
Langlúra 150.632   133.299  
Sandkoli 82.393   107.977  
Skrápflúra 77.476   115.661  
Síld 32.998   28.598  
Humar 123.665   107.261  
Úthafsrækja 95.072   95.072  
Þorskígildi 36.274.895   39.857.368  
         
Hlutfall af heildarafla 12,04%   10,76%  
         
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst