Eyjamaðurinn Friðrik Stefánsson körfuknattleiksmaður náði þeim áfanga í gærkvöldi að leika sinn 104 landsleik fyrir Íslands hönd. Friðrik lék sinn fyrsta leik árið 1997 en Friðrik byrjaði sinn feril hjá Tý og var fyrsti unglingalandsmaðurinn í körfuknattleik sem hafði ekki leikið deildarleik með liði áður en hann var kallaður í unglingalandsliðshópinn.
Friðrik hefur undanfarin ár spilað með körfuknattleiksliði Njarðvíkur en áður hefur Friðrik spilað með KR, Þór Ak, KFÍ og Lappeenrannan í Finnlandi. Með þessum því að leika 102 leiki fyrir Íslands hönd er Friðrik orðinn 10. leikhæsti leikmaður landsliðsins.
Persónuleg met í leik (af www.kki.is)
Tölfræðiþáttur Met Leikur (úrslit) Dagsetning
Stig 27 UMFN – Skallagrímur (20-0) 13.10.2005
Skot af velli hitt 10 Fjölnir – UMFN (77-90) 15.12.2005
Skot af velli reynd 21 Fjölnir – UMFN (77-90) 15.12.2005
Tveggja stiga skot hitt 10 Fjölnir – UMFN (77-90) 15.12.2005
Tveggja stiga skot reynd 20 Þór Þorl. – UMFN (86-91) 8.3.2007
Þriggja stiga skot hitt 1 Keflavík – UMFN (89-73) 9.3.2006
Þriggja stiga skot reynd 3 Snæfell – UMFN (54-51) 23.2.2006
Vítaskot hitt 12 UMFN – Hamar (109-98) 25.1.2002
Vítaskot reynd 18 Tindastóll – UMFN (82-91) 29.10.2006
Sóknarfráköst 14 KFÍ – Haukar (100-97) 30.11.1996
Varnarfráköst 18 Keflavík – UMFN (89-73) 9.3.2006
Heildarfráköst 24 KFÍ – Haukar (100-97) 30.11.1996
Stoðsendingar 9 UMFN – KR (87-84) 19.1.2006
Stolnir boltar 8 UMFN – Keflavík (83-81) 11.10.2002
Tapaðir boltar 8 UMFN – Haukar (78-74) 27.10.2005
Varin skot 6 UMFN – Þór Ak. (82-74) 29.1.2006
Mínútur 46 Tindastóll – UMFN (96-99) 4.3.2004
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst