Á Norrebro í Kaupmannahöfn er bar sem ber heitið Jolenbar og hefur þessi bar frá opnun verið með vinsælustu stöðum Kaupmannahafnar. Annar eiganda staðarins er Dóra Dúna Sighvatsdóttir en hún er dóttir Sighvatar Bjarnasonar fyrrverandi framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar.
Dóra rekur staðinn ásamt vinkonu sinni Dóru Takefusa og sagði Dóra Dúna í samtali við Sviðljós mbl.is að mikið sé að gera og fólk þakki þeim fyrir að koma með meira líf á Norrebro.
Hægt er að kjósa Dórurnar hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst