Peyjarnir í 8.flokki ÍBV í körfubolta stóðu sig frábærlega um helgina á þeirra fyrsta fjölliðamóti vetrarins. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum og er greinilega mikil uppgangur hjá yngri flokkum ÍBV í körfubolta.
Lið ÍBV sigraði Breiðablik 27-19 og Hamar 42- 32 en ÍBV tapaði naumlega fyrir Fjölni 35 – 38 og leikurinn við Grindavík endaði svo 26 – 38.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst