Síðusta sunnudag fóru rollubændur í Brandinum og aðstoðarmenn út í Brand til að ná í það fé sem þar hefur verið í sumar. Sögðum við frá þessari ferð þeirra í byrjun vikunnar en við birtum nú fleiri myndir út þessari ferð þeirra Brandara.
Ef að þú hefur einhverjar myndir af atburðum, fréttum eða einhverju skemmtilegu endilega sendu myndirnar á eyjar@eyjar.net og við birtum þær hér á vefnum öðrum til yndisauka.
Myndir úr Brandinum er hér
Það var Guðmundur Ólafsson sem tók þessar myndir og sendi okkur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst