Fiskistofa úthlutaði í vikunni 121.745 tonna upphafskvóta í loðnu til íslenskra skipa. Alls fengu 28 skip úthlutaðan loðnukvóta að þessu sinni en í þeim hópi eru 9 skip frá Vestmannaeyjum og fengu þau samtals 33.017 tonn.
Eftirfarandi skip fengu úthlutaðan kvóta:
Sigurður VE 15 6.617 tonn
Álsey ll VE 24 2.463 tonn
Jón Vídalín VE 82 2.907 tonn
Drangavík VE 80 571 tonn
Antares VE 18 6.167 tonn
Sighvatur Bjarnason VE 81 6.307 tonn
Kap VE 4 2.698 tonn
Huginn VE 55 1.703 tonn
Guðmundur VE 29 3.584 tonn
Samtals: 33.017
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst