spila alltaf með annað augað opið.
18. október, 2007

Í vetur munu vikulega birtast á vefsíðunni www.ibvfan.is leikmannakynning á leikmönnum ÍBV í handbolta. www.ibvfan.is og www.eyjar.net hafa gert með sér samkomulag að fylgja strákunum í handboltanum eftir í vetur og reyna fylgjast vel með því sem þeir eru að gera.

Fyrsta leikmannakynningin er við Sigurð Bragason fyrirliða ÍBV.

Nafn ?
Sigurður Bragason

Aldur ?
Rúmlega 20 eitthvað um 30

Fæðingastaður ?
Paradís!!!

Uppáhalds litur ? 
Blár (Þórsliturinn)

Foreldrar ?
Bragi Steingríms og Sirrý Magg

Giftur/kærasta ? 
Hún heitir Elísa hans Sigga Ella og Sigrúnar (sem varð nú næstum forseti Íslands)

Starf ?
Er þjónustustjóri hjá Sjóvá

Áhugamál ?
Fiskveiðar enda menntaður skipsstjóri.

Hvenær byrjaðir þú að æfa handbolta ? 
Um 9 ára

Staða á vellinum ? 
Er að upplagi miðjumaður, en er ótrúlega fjölhæfur.

Uppáhalds matur ?
Nautalund, góð piparsósa, bökuð kartefla og gott rauðvín… Þá er reyktur lundi einnig snilld.

Uppáhalds drykkur ? 
Mjólk og kaldur mjöður.

Besta bíómynd sem þú hefur séð ?
Nýtt líf

Eldar þú?
Já þokkalega, en það verður að vera eitthvað “fansí”

Ertu liðtækur í eldhúsinu ?
Jájá, það er að koma… kann á uppvöskunarvélina

Uppáhalds lið í enska boltanum?
Arsenal á hug minn og hjarta.

Uppáhalds lið í Evrópu Handboltanum?
Lúbekke… enda er Birkir vinur minn að spila þar.

Ef þú ættir 50.000.000 kr hvað mundir þú gera við þær ?
Kaupa kvóta fyrir 20 millur. Helluleggja innkeyrsluna mína (700.000), Smíða alvöru sólpall fyrir aftan hús og setja pott (2 millur), græja bílskúrinn mjög flott (2 millur) Gefa svona 5 millur (bræður, vini osfr), bjóða frúnni í gott mánaðar frí (siglingu um karabíska með stoppum á þessum eyjum) 2 millur, Kaupa rosalegar rakettur næstu áramót 2, 5 millur. Halda gott partý til þess að fagna þessum 50.millum (bjóða 100 manns og vera með hljómsveit- helst Red hot Chilly) 10. millur. Gefa handboltaráði 1,8 millur. Kaupa málverk í stofuna (helst frá Bjarna) 500 .þús. Kaupa mér föt fyrir svona millu og auðvitað konan líka fyrir svona 40 þús (ath þetta eru mínir peningar)… svo myndi ég bara geyma restina inni á bankabók…….já og sláttuvél!!!

Besti leikmaður sem þú hefur spilað með ? 
Vá erfið spurning, Tite og Róland voru hrikalegir.

Hver er brandarakallin í liðinu ? 
Þeir eru nokkrir, verð að segja Kolbeinn, Grétar Eyþórs á sín móment… svo er Óttar auðvitað rosalega asnalegur og maður getur hlegið lengi af honum (sérstaklega þegar hann grenjar þegar ég er búin að vinna hann í einhverju, sem gerist verulega oft)

Ef þú gætir komist í atvinnumanna deildina úti hvaða lið mundirðu vilja spila fyrir ? Veistu að ég nenni ómögulega út… er mjög sáttur hér á skerinu fagra.

Besti leikmaður í Íslenskum handbolta ? 
Óttar Steingrímsson – munið þetta nafn

Lýstu þjálfaranum ?
Grannur, krullhærður fyndinn kall. Sem talar ótrúlega skemmtilega íslensku

Ertu með einhverja hjátrú varðandi þegar þú ert að spila ?
Já spila alltaf með annað augað opið.

Fyndið atvik úr ferðum með handboltaliðinu ? 
Það var þegar Grétar þurfti að byðja alla leikmenn liðsins afsökunar á athæfi sínu – nokkrum sinnum í sömu ferðinni…. ótrúlega fyndið sko… svolítið löng saga en alveg svakalegt sko.

www.ibvfan.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst