Það var síðasta laugardag að Sighvatur Bjarnason Ve kom með um 1000 tonn af síld til eyja en Vinnslutöðin hefur frá þeim tíma tekið á móti 2600 tonnum af síld til vinnslu. Vinnslustöðin er með tvo skip á veiðum í ár en það eru Sighvatur Bjarnason VE og Kap VE.
Diddi Vídó ljósmyndari www.eyjar.net kíki í Vinnslustöðina í gær og myndaði þar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar við störf og má sjá myndirnar hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst