Á þriðjudagskvöldi síðasta fóru nemendur á skipstjórnarbraut FÍV á námskeið hjá læknunum Einari Jóns og Gústa á Heilsugæslu Vestmannaeyja. Lærðu nemendur skipstjórnarbrautar að sauma saman sár, sprauta og setja nál í æð fyrir vökva enda aldrei að vita í hvaða aðstæðum skipstjórar og sjómenn lenda í út á sjó.
Diddi Vídó ljósmyndari eyjar.net sendi okkur þessar myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst