S.l. tvö ár hefur Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu
staðið fyrir handverksmarkaði Eyjamanna í Reykjavík. Hefur þessi markaður vakið miklar lukku og er hann vel sóttur af eyjamönnum sem og öðrum.
Um kvöldið ætlar svo ÁTVR að sameina bjórkvöld og slútt á handverksmarkaði með balli í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Húsið opnar klukkan 22:00 og er það eyjahljómsveitin Tríkot sem mun leika fyrir dansi.
Miðaverð er 2200 og er forsala miða á handverksmarkaðnum í Mjóddinni á morgun.
“Trikot” kvöldsins verður valið, glæsileg verðlaun í boði ! ! !
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst