Ljósmyndarinn Diddi Vídó sendi á okkur myndir úr fjöruferð sinni í Klaufina í síðustu viku og náði Diddi frábærum myndum í Klaufinni. Fegurð Vestmannaeyja er mikil og eru eyjarnar paradís fyrir ljósmyndara eins og Didda.
Ef að þú átt einhverjar myndir sem þú hefur áhuga að fá birtingu endilega sendu okkur myndirnar á eyjar@eyjar.net
Ljósmyndir Didda Vídó má sjá hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst