Herjólfur í slipp 4.desember
29. nóvember, 2007

Samkvæmt heimildum www.eyjar.net kom upp bilun um borð í Herjólfi og þarf skipið að fara í slipp í Hafnarfirði næsta þriðjudag. Mun Herjólfur sigla til Þorlákshafnar á þriðjudaginn og halda svo til Hafnarfjarðar þar báturinn fer í viðgerð.

Áætlað er að viðgerðin taki minnst 2 daga og er vonast til að Herjólfur fari frá Þorlákshöfn á hádegi föstudaginn 7.desember.

 

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst