Ekki hægt með réttu, eða góðri samvisku, að kalla þetta fjölskylduhátíð
27. desember, 2007

Nýverið kom út bókin Öll trixin í bókinni þar sem Einar Bárðarson segir frá ýmsu því sem hann hefur lent í sem umboðsmaður og tónleikahaldari. Einar skipulagði fyrir nokkrum árum útihátíðina Eldborg og einnig kom hann að skipulagningu Galtalækjahátíðar árið 2006.Í bókinni segir Einar m.a. aðkomu sinni að Galtalækjarhátíðinni 2006 og kemur hann m.a. þetta. “Ég hef nefnilega ákveðna kenningu um þessar verslunarmannahelgarhátíðir og fannst mér ákveðið færi vera í Galtalæk. Þjóðhátíð í Eyjum er fín hátíð en ekki fjölskylduhátíð fyrir aðra en Vestmannaeyinga. Lætin og gauragangurinn er bara þannig. Það er ekki hægt með réttu, eða góðri samvisku, að kalla þetta fjölskylduhátíð. Og þá er ég ekkert að meina þetta illa, það er bara þannig.”

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst