Fylking í frjálsu falli

Hún heldur oft svo upplýsandi ræður, eins og í Keflavík um daginn þegar hún tjáði okkur að vandamál Samfylkingarinnar væri að kjósendur treystu ekki þingflokki Samfylkingarinnar og þess vegna væri fylgi flokksins eins lítið og raun ber vitni. �?á er auðvitað eftirminnilega ræða formannsins í Borgarnesi um árið eins og allir muna.Ingibjörg Sólrún ruglast í […]

Gunnar Marel vill gera upp skipið

Að sögn Gunnars verður Gulborgin mjög líklega dregin til Reykjanesbæjar, þar sem hún verður gerð upp. Gunnar segir það líka möguleika í stöðunni að fara með hana til viðgerðar erlendis. Hann telur æskilegt að koma Gullborginni á flot á næstunni þegar Góustraumurinn – mesti stórstraumur ársins – gengur yfir því þá sé auðveldara að koma […]

Loðnukvótinn tvöfaldaður

Frá því verður gengið í dag. Alls verður því kvóti Íslands að minnsta kosti 300.000 tonn, en gera má ráð fyrir að meira komi í hlut okkar nái hinar þjóðirnar ekki að klára sinn hlut. Lítil veiði hefur verið undanfarna daga. Loðnan er komin suður fyrir þá línu, sem leyfilegt er að veiða í troll […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.