Gunnar Marel vill gera upp skipið
1. febrúar, 2007

Að sögn Gunnars verður Gulborgin mjög líklega dregin til Reykjanesbæjar, þar sem hún verður gerð upp. Gunnar segir það líka möguleika í stöðunni að fara með hana til viðgerðar erlendis. Hann telur æskilegt að koma Gullborginni á flot á næstunni þegar Góustraumurinn – mesti stórstraumur ársins – gengur yfir því þá sé auðveldara að koma henni á flot.

Fréttablaðið greindi frá.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst