Framkvæmdir bannaðar austan við 101
�?essi stefna er best lýst með því að tala eigi móti öllum framkvæmdum utan við stórhöfuðborgarsvæðið og líta á landsbyggðina á Íslandi sem einn stóran þjóðgarð. Með allri virðingu fyrir þjóðgörðum þá nær vitaskuld ekki nokkurri átt að aðeins megi veri framfarir og hagvöxtur á einu horni landsins.Hlutafélagið Norðurvegur ehf. hefur að undanförnu kynnt frekar […]
Nýir slökkviliðsstjórar
Ívar Páll segir að um þessar mundir sé verið að þjálfa sex nýja slökkviliðsmenn til starfa og munu þá alls 19 slökkviliðsmenn starfa hjá slökkviliðinu í Vík. (meira…)
Konunglegir skyndibitar
Elvar Freyr, sem mun halda utan um daglegan rekstur á staðnum, segir markmiðið að auka gæðin í Höllinni. �?Með tíð og tíma verður boðið upp á sannkallað kóngafæði í skyndibita- og heilsufæði. Hamborgarnir verða veglegri, að hætti American Style, og pítsunum jafnframt breytt. Fyrst um sinn verður núverandi rekstarformi haldið óbreyttu og síðan verður tekin […]
Dæmd fyrir að sækja um og fá debetkort á nafni annarrar konu
Ákærða hafði ekki sætt refsingu áður. Með hliðsjón af aldri ákærðu og því að hún játaði brot sín greiðlega og hefur endurgreitt þá fjármuni sem hún tók út af reikningnum, þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar skilorðsbundið og þykir skilroðstíminn hæfilega ákveðinn eitt ár. (meira…)
Fjölnota hús verður við Hástein
Deiliskipulagið var unnið af Hornsteinum Arkitektum var fyrst auglýst 7. apríl 2006. 1. nóvember síðastliðinn samþykkti ráðið að auglýsa breytingar frá fyrri auglýstri tillögu og rann athugasemdafrestur út þann 4. desember. Eins og áður sagði barst ein athugasemd en hún kom frá íbúum við Brekkugötu 13 og 15. “Ráðið getur ekki orðið við athugasemdum íbúa […]
Heiða valin í U-17 ára landsliðið
Fjórir leikmenn voru í æfingahópnum frá ÍBV en Heiða er sú eina sem komst í gegnum niðurskurðinn. �?jálfarar liðsins eru þær Guðríður og Hafdís Guðjónsdætur. (meira…)
Nemendur í Suðurkjördæmi reka lestina
Niðurstöður prófa í stærðfræði og íslensku sem haldin voru síðastliðið haust voru kynntar í nýjasta vefriti menntamálaráðuneytisins sem kom út fyrr í mánuðinum. Líkt og undanfarinn áratug er samanburður á landinu í heild nemendum í Suðurkjördæmi í óhag.Eyjólfur Sturlaugsson, skólastjóri Vallaskóla á Selfossi sem er stærsti grunnskólinn á Suðurlandi, segist ekki kunna skýringu á því […]
Svei ykkur!
�?egar eitthvað misferst eða er ekki gert eins og þeir vilja, er hamast á viðkomandi þingmanni eða ráðherra, hann borinn öllum illum sökum og að lokum jafnvel krafist að hann segi af sér. �?egar viðkomandi gerir síðan eitthvað vel, á frumkvæði að nýjungum, bregst við ákveðnum ábendingum eða leiðréttir misfellur í framkvæmd laga eða reglna […]
Sakfelldur fyrir að brjótast inn í hjólhýsi
Ákærði játaði sök greiðlega en neitaði að hafa stolið bjór. Fallið var frá þeim ákærulið. (meira…)
Fengu bæði uppsagnarbréf sama daginn
�?að liggur því beinast við að spyrja hvor hafi sagt frá uppsögninni á undan. �?�?g kom heim úr vinnu klukkan átta um kvöldið og sagði Bjössa að ég hefði fengið uppsagnarbréf og þá dró hann upp sitt og sagði -ég líka. �?etta stakk mig rosalega og er auðvitað mikið áfall. Reyndar hefur verið talað um […]