Elvar Freyr, sem mun halda utan um daglegan rekstur á staðnum, segir markmiðið að auka gæðin í Höllinni. �?Með tíð og tíma verður boðið upp á sannkallað kóngafæði í skyndibita- og heilsufæði. Hamborgarnir verða veglegri, að hætti American Style, og pítsunum jafnframt breytt. Fyrst um sinn verður núverandi rekstarformi haldið óbreyttu og síðan verður tekin ákvörðun um hvað verði ofan á,�? segir hann og útilokar ekki að staðurinn verði fluttur í stærra húsnæði.
Fyrrverandi eigandi Hallarinnar er Sigvaldi Bjarnason.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst