Aðalfundur Hamars

Við sama tækifæri mun Lionsklubbur Hveragerðis afhenda íþrótta- og æskulýðsfulltrúa bæjarins hjartastuðtæki sem staðsett verður í íþróttamannvirkjum bæjarins. (meira…)

Fimm milljarðar í höfn í Bakkafjöru og ferju

Í höfn í Bakkafjöru er gert ráð fyrir 200 milljónum í ár, 1.035 milljónum árið 2008, 1.240 milljónum árið 2009, 825 milljónum árið 2010, samtals 3.300 milljónir.Í Vestmannaeyjaferju er sérstök fjárveiting upp á 100 milljónir 2008, 725 milljónir 2009 og 775 milljónir 2010 eða samtals 1600 milljónir. (meira…)

Bakkafjöruferja og breikkun vega út frá Reykjavík í einkaframkvæmd

Samgönguáætlunin gerir ráð fyrir að ráðast megi í nokkur viðamikil verkefni og þau fjármögnuð með sérstakri fjáröflun. Má þar nefna framkvæmdir eins og samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak í breikkun og endurbótum á aðalvegum út frá Reykjavík til austurs og norðurs og bygging og rekstur Bakkafjöruferju. Með sérstakri fjármögnun er átt við einkaframkvæmd, sérstaka lántöku eða […]

Brekkusöngur og Eyjaskemmtun

Ýmsar viðurkenningar verða veittar til þeirra sem skarað hafa framúr að mati dómnefndar, og eflt hafa menningar og mannlíf eyjamanna og velunnara þeirra í gegnum árin. Um kvöldið verður Brekkusöngur og Eyjaskemmtun í Vetragarði Smáralindar og hefst miðasala á morgun, þriðjudag kl 10:00 á www.miða.is og í verslunum Skífunnar og BT búðunum. Miðaverð kr. 1800. […]

Hugleiðingar um fréttamennsku

Mikilvægi þeirra beggja er óumdeilanlegt. �?að fer hins vegar í taugarnar á mér þegar að blöðin taka fréttir sem eru í eðli sínu jákvæðar og snúa þeim upp í neikvæðar fréttir í æsifréttamennskustíl.Ekki er svo langt síðan að birtist viðtal við mann sem búsettur var í Eyjum á árum áður þar sem að mig minnir […]

Framtíð Suðurlandsvegar skýrist

Kynningin fer fram í húsnæði Vegagerðarinnar á Ísafirði en síðdegis verður samgönguáætlun dreift á meðal þingmanna. (meira…)

Gerði víðreist á stolnum pallbíl

Ungi maðurinn sem hafð verið þarna á ferð á reiðhjóli stóðst ekki mátið og skellti reiðhjólinu á pallinn og ók af stað. Hann ók að Litlu- kaffistofunni og þaðan austur að Hellu til baka upp Land að Leirubakka og síðan áleiðis að Selfossi þar sem hann yfirgaf bifreiðina á Gaulverjabæjarvegi. Maðurinn var handtekinn skömmu eftir […]

Hómópati hefur störf í Hveragerði

Hómópatían er notuð til meðferðar á hverskonar heilsuvandamálum, skilgreindum og óskilgreindum bæði hjá fullorðnum og börnum Sigríður er búsett Grindavík þar sem hún rekur einnig stofu og hefur tekið á móti sjúklingum í Reykjavík. Hómópatastofa Sigríðar Eyþórsdóttur hefur fengið aðsetur í húsnæði Heilsustofnunar NLFI í Hveragerði. Fréttatilkynning. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.