Í höfn í Bakkafjöru er gert ráð fyrir 200 milljónum í ár, 1.035 milljónum árið 2008, 1.240 milljónum árið 2009, 825 milljónum árið 2010, samtals 3.300 milljónir.
Í Vestmannaeyjaferju er sérstök fjárveiting upp á 100 milljónir 2008, 725 milljónir 2009 og 775 milljónir 2010 eða samtals 1600 milljónir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst