Hugleiðingar um fréttamennsku
12. febrúar, 2007

Mikilvægi þeirra beggja er óumdeilanlegt. �?að fer hins vegar í taugarnar á mér þegar að blöðin taka fréttir sem eru í eðli sínu jákvæðar og snúa þeim upp í neikvæðar fréttir í æsifréttamennskustíl.

Ekki er svo langt síðan að birtist viðtal við mann sem búsettur var í Eyjum á árum áður þar sem að mig minnir að hann hafi sagt eitthvað á þá leið að miðbær Vestmannaeyja væri eins og að vera í stríðslandi, svoleiðis væri auðnin. Að mínu mati er hreinlega fáránlegt að samþykkja að birta svona frétt og í ljósi þess að margt jákvætt er að gerast, og hefur verið að gerast í miðbæ Vestmannaeyja sem ekki er hægt að líta framhjá (nægir að nefna Miðstöðina).

Annað dæmi eru tjaldsvæðamál. Undirrituð sat í tjaldsvæðanefndinni og veit hvaða starf fór þar fram. Eftir skil skýrslunnar var ítrekað bent á að hluta af tillögu minnihlutans í skýrsluna hafi vantað (sem eru ósannindi), grein (eða viðtal) birtist við fyrrverandi ferðamálafulltrúa þar sem hún benti á annan mögulegan stað fyrir tjaldsvæðið osfrv. en minna virtist fara fyrir þeirri umræðu að LOKSINS væru Eyjamenn að eignast 3ja stjörnu tjaldsvæði sem væri samkeppnishæft við önnur svæði upp á fastalandinu, til að mynda með tilliti til aðstöðu. Svo þykir mér reyndar furðulegt að fjölmiðlar hér hafi ítrekað birt í blöðum sínum að hluta af tillögu minnihlutans hafi vantað í skýrsluna, án þess svo mikið sem að tala við fulltrúa meirihlutans í nefndinni til að heyra þeirra hlið. En það er önnur saga……..

Nýjasta dæmið um þetta eru fréttir sem birst hafa af uppsögnum starfsfólks á Sambýlinu í Vestmannaeyjum. Á vefmiðli annars Eyjablaðsins var fyrirsögnin Átta sagt upp á Sambýlinu og undirfyrirsögnin var: öllum boðið áframhaldandi starf segir bæjarstjóri. Með því að lesa greinina sést skýrt og greinilega að öllum verði boðið áframhaldandi starf og einungis sé um breytingar á stöðugildum að ræða. Jafnframt kemur fram að verið sé að gera vaktafyrirkomulagið á Sambýlinu löglegt en hingað til hefur það verið ólöglegt og segir bæjarstjóri að aðgerðirnar muni ef til vill stuðla að því að bæta þarf við starfsmanni. Í fundargerð Fjölskylduráðs Vestmannaeyja frá 4. apríl 2006 kemur eftirfarandi fram:

Fjölskylduráð lýsir yfir áhyggjum á því álagi sem verið hefur á starfsfólki þjónustuíbúða vegna aukinna þjónustuþarfa íbúa og veikinda.

Mat á þjónustuþörf sýnir að bæta þurfi við einu stöðugildi til að hægt sé að veita tilhlíðandi þjónustu. Vinnuálag starfsmanna er mikið og óvíst hversu lengi starfsmenn geta unnið undir þessum kringumstæðum.

�?g skil ekki þetta fár og tel að það þessi fyrirsögn hafi verið óþarfi enda mjög neikvæð, þegar að fréttin er að mínu mati jákvæð.

Stóru vefmiðlarnir, til að mynda mbl.is, tók síðan þessa frétt sem að ég vitna í hér að ofan og birti á sínu vefsvæði sem tugir þúsunda heimsækja oft á dag. Til þess að bæta ímynd Vestmannaeyja, þá er þetta ekki að virka.

Furðulegt finnst mér einnig að eina “fréttin” um jákvæða íbúaþróun sem að birst hefur á bæjarvefmiðlunum er tekin beint upp úr bloggi bæjarstjórans. �?að hefur e.t.v ekki þótt fréttnæmt fyrr. Staðreyndin er sú að það er svo margt jákvætt að gerast í Eyjum að það eitt og sér gæti fyllt bæjarblöðin viku eftir viku.

Nú er ég alls ekki að tala um að sleppa að greina frá neikvæðum fréttum því að sjálfsögðu eiga bæjarblöðin að vera spegill samfélagsins og greina frá því sem raunverulega er að gerast. Eyjamenn skapa sér sjálfir þá ímynd sem þeir hafa- það er svo margt gott að gerast, verum jákvæð.

Margrét Rós Ingólfsdóttir á http://eyverjar.blog.is/blog/eyverjar/entry/117815/


Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst