Aldrei spurning

“Í raun og veru var þetta aldrei spurning. �?etta var jafnt fram í miðjan fyrri hálfleik en þá náðum við sex eða sjö marka forystu og eftir það var þetta í okkar höndum. Við spiluðum kannski ekkert neinn glimrandi handbolta en þó nógu góðan til að vinna sannfærandi og það skiptir mestu. Jói var líka […]

�?vænt mótspyrna Eyjastúlkna

ÍBV skoraði ekki nema eitt mark á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiks á meðan gestirnir keyrðu upp hraðann og lögðu þannig grunninn að sigrinum.Elísa Sigurðardóttir lék í fyrsta sinn með ÍBV í vetur en Elísa lék stóran hluta leiksins án þess þó að skora enda koma meiðsli í öxl í veg fyrir að hún geti […]

Dregur sig í hlé frá stjórnmálum

Afsögn Björns var kynnt á síðasta stjórnarfundi SASS og í kjölfarið samþykkt að Margrét Katrín Erlingsdóttir, Framsóknarflokki, tæki sæti hans í stjórninni. (meira…)

Enn úr Flóahreppi

Segja má að eins fari fyrir oddvita �?-listans í Flóahreppi er hann fjallar um grein mína sem birtist í næstsíðasta tölublaði Gluggans. Sem vonlegt er, þá reynir hann að bera blak af stjórnarmeirihlutanum í hreppnum og er svo að sjá sem við, eða a.m.k. oddvitinn, lifi í besta heimi allra heima og að allt annað […]

Áframhaldandi fjölgun

Fram kom á fundi veitustjórnar Árborgar í síðustu viku að þann 5. mars voru íbúar Árborgar samtals 7.363 en voru 7.280 þann 1. desember síðastliðinn.Fjölgun milli áranna 2005 og 2006, miðað við skráningu 1. desember hvort ár, varð eftirfarandi: Á Selfossi fjölgaði úr 5.679 í 5.997 eða um 5,6 % (318 íbúar) Í Sandvík m.m. […]

Mannakorn í Ráðhúsinu

Hljómsveitin Mannkorn, með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson, í broddi fylkingar hefur átt marga smelli sem orðnir eru þjóðareign. Á síðasta ári gaf hljómsveitin út diskinn �?Ekki dauðir enn�? í tilefni af þrítugsafmæli hljómsveitarinnnar. Á tónleiknum í �?orlákshöfn flytja þeir marga af sínum þekktu slögurum, angurværa söngva og skemmtilega smelli. Forsala aðgöngumiða er hafin […]

Nýtt Gullberg um mánaðamótin

Aðeins á eftir að mála skipið ofandekks og er gert ráð fyrir að Eyjólfur Guðjónsson, skipstjóri og hans menn komi með Gullberg til nýrrar heimahafnar um mánaðamótin. (meira…)

Guðbjörg og Fox í efstu deild

Frederikshavn Fox tryggði sér efsta sæti 1. deildar á sunnudaginn og þar með sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð, með sigri á nágrannaliði, Team Sindal Tårs, 32:27, á útivelli. Guðbjörg skoraði fjögur mörk í leiknum.Frederikshavn Fox hefur nú 46 stig að loknum 24 leikjum þegar tvær umferðir eru eftir.Guðbjörg, sem gekk til liðs við Frederikshavn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.